Aurora Cabins í Höfn í Hornafirði býður upp á gistiaðstöðu staðsetta á suð-austur Íslandi eða 3 kílómetra
frá Höfn. Staðsett í ótrúlegu umhverfi með útsýni yfir fjöllin, hafið og meira segja jökla.
Hver sumarbústaður er 35m2 með einu svefnherbergi með tveimur rúmum (eitt tvöfalt og eitt
einbreitt), það er einnig einbreitt rúm í stofunni. Allir bústaðirnir eru með
baðherbergi með sturtu, eldhúskrók með borðsvæði sem er með helluborði, ísskápi,
örbylgjuofni, hitakatli ásamt öðrum eldhúsbúnaði. Sumarhúsin eru einnig með sér gasgrilli og úti húsgögnum. Hver bústaður rýmir 4 persónur. Börn upp að 11 ára aldri geta gist ókeypis ef notast er við núverandi uppsetningu á rúmum. Það er einnig ókeypis internet.